News

Nýverið kom út á þýsku í þýðingu Tinu Flecken bókin Sögur og ljóð eftir Ástu Sigurðardóttir. Dagný Kristjánsdóttir ritar eftirmála að útgáfunni sem nefnist Streichhölzer (Eldspýtur) á þýsku og ...
Einn fremsti fótboltamaður sem Ísland hefur alið, Ásgeir Sigurvinsson, fagnar stórafmæli í dag. Hann er sjötugur. Árið 2008 var Ásgeir kosinn besti fótboltamaður Íslands fyrr og síðar. Hann var valinn ...
Ársfundi Orkuveitunnar sem ber yfirskriftina „Hrein tækifæri 2025 – Ísland í ólgandi heimi“ hefur verið frestað fram á haust, en fundinn átti að halda í Grósku í dag, 8. maí. Verður nákvæm dagsetning ...
Þýska leyniþjónustan hefur ákveðið að bíða með að flokka Valkost fyrir Þýskaland (AfD) sem öfgasamtök á meðan dómstóll tekur afstöðu til lögbannskröfu flokksins. Flokkurinn segir ákvörðunina sigur ...
Maðurinn sem lést eftir að atvik átti sér stað á heimili hans í Garðabæ síðastliðinn föstudag hét Hans Roland Löf. Hans var fæddur 1945 og starfaði lengi sem tannsmiður. Það er mbl.is sem greindi ...