News
Nýverið kom út á þýsku í þýðingu Tinu Flecken bókin Sögur og ljóð eftir Ástu Sigurðardóttir. Dagný Kristjánsdóttir ritar eftirmála að útgáfunni sem nefnist Streichhölzer (Eldspýtur) á þýsku og ...
Einn fremsti fótboltamaður sem Ísland hefur alið, Ásgeir Sigurvinsson, fagnar stórafmæli í dag. Hann er sjötugur. Árið 2008 var Ásgeir kosinn besti fótboltamaður Íslands fyrr og síðar. Hann var valinn ...
Ársfundi Orkuveitunnar sem ber yfirskriftina „Hrein tækifæri 2025 – Ísland í ólgandi heimi“ hefur verið frestað fram á haust, en fundinn átti að halda í Grósku í dag, 8. maí. Verður nákvæm dagsetning ...
Þýska leyniþjónustan hefur ákveðið að bíða með að flokka Valkost fyrir Þýskaland (AfD) sem öfgasamtök á meðan dómstóll tekur afstöðu til lögbannskröfu flokksins. Flokkurinn segir ákvörðunina sigur ...
Maðurinn sem lést eftir að atvik átti sér stað á heimili hans í Garðabæ síðastliðinn föstudag hét Hans Roland Löf. Hans var fæddur 1945 og starfaði lengi sem tannsmiður. Það er mbl.is sem greindi ...
Some results have been hidden because they may be inaccessible to you
Show inaccessible results