News

Þórarinn ræðir við Grím Grímsson, fyrrum yfirlögregluþjón og núverandi Alþingismann Viðreisnar. Í þættinum er farið yfir hin ýmsu mál og rætt um veiðigjöldin, Evrópusambandið, stjórnmálin á Íslandi, g ...
Rúben Dias, miðvörður Manchester City, var mjög pirraður eftir markalaust jafntefli Manchester City á móti botnliði ...
Félag fornleifafræðinga og Félag norrænna forvarða á Íslandi eru uggandi yfir nýlegum uppsögnum starfsmanna Þjóðminjasafns ...
Strákarnir okkar í íslenska karlalandsliðinu í handbolta áttu fullkomna undankeppni fyrir EM í handbolta. Þetta varð ljóst eftir tólf marka sigur liðsins á Georgíu í Laugardalshöll í dag.
Spennan nálgast suðupunkt í úrslitaeinvígi Bónus deildar kvenna. Oddaleik þarf til að skera úr um hvort lið Hauka eða Njarðvíkur standi uppi sem Íslandsmeistari.
Barcelona er langt komið með að tryggja sér spænska meistaratitilinn í fótbolta eftir sigur í fjörugum leik gegn erkifjendunum í Real Madrid í dag.