Vel hefur verið tekið í þá nýbreytni í Sundlaug Seltjarnarness að bjóða börnum og ungmennum að 18 ára aldri ókeypis aðgang í laugina.
Bandaríski rapparinn Asap Rocky gæti átt yfir höfði sér allt að 24 ára fangelsisvist verði hann sakfelldur fyrir að hafa skotið æskuvin sinn en val á kviðdómendum í málinu hófst í dag. Málið má rekja ...
Víkingar hófu eiginlegan undirbúning fyrir leikina tvo gegn Panathinaikos í umspili Sambandsdeildarinnar í fótbolta þegar þeir mættu Fjölni í Reykjavíkurmótinu í Egilshöllinni í kvöld. Þetta var ...