News
Maðurinn sem lést eftir að atvik átti sér stað á heimili hans í Garðabæ síðastliðinn föstudag hét Hans Roland Löf. Hans var fæddur 1945 og starfaði lengi sem tannsmiður. Það er mbl.is sem greindi ...
Gæsluvarðhald yfir konu á þrítugsaldri, sem var handtekin í tengslum við rannsókn á andláti föður hennar, hefur verið framlengt um þrjár vikur. Gæsluvarðhaldið átti að renna út í dag og hefur því ...
Eiður Smári var fjórum mánuðum eldri en Sigurður Breki Kárason þegar hann lék sinn fyrsta leik í byrjunarliði í efstu deild. Getty/Francis Glibbery/Sigurjón Hinn fimmtán ára gamli Sigurður Breki ...
Maðurinn sem sóttur var af sjúkrabíl í heimahús á Arnarnesi á föstudaginn og var úrskurðaður látinn á sjúkrahúsi, varð áttræður daginn sem hann lést. 28 ára dóttir mannsins er í varðhaldi til 16.
Ríflega 44 prósent eru hlynnt því að Ísland gangi í Evrópusambandið en hátt í 36 prósent andvíg. Það kemur fram í nýjum Þjóðarpúlsi Gallup. Þar kemur einnig fram að það sé svipað hlutfall og fyrir ...
Friðrik Ólafsson, fyrsti stórmeistari Íslendinga í skák er fallinn frá, 90 ára að aldri. Hann andaðist föstudaginn 4.apríl eftir skammvin veikindi. Friðrik fæddist 26. janúar 1935 í Reykjavík, sonur ...
Some results have been hidden because they may be inaccessible to you
Show inaccessible results