Fluglitakóði fyrir Grímsvötn hefur verið hækkaður í gulan. Er þetta gert sökum aukins óróa í eldstöðinni, sem talið er að ...
Á mæli á Gríms­fjalli, sem rís upp úr Vatna­jökli ofan við eld­stöðina, hef­ur mátt sjá púlsa frá um klukk­an tíu í morg­un og hafa þeir orðið tíðari eft­ir því sem liðið hef­ur á dag­inn.